Benedikt Erlingsson, leikari, leikstjóri og rithöfundur, er nýjasti gesturinn í hlaðvarpsþætti Haralds „Halla“ Þorleifssonar, Labbitúr. Þeir félagar röltu saman um götur miðbæjarins, í samtali sem flæddi milli listrænnar sköpunar, fjölskyldusögu, gamansemi og tilverunnar sjálfrar – í anda þáttarins þar sem hugmyndir og orð fylgja gönguskrefum. Benedikt, sem hóf feril sinn í grínþáttunum Fóstbræður árið 1997 og hefur síðan þá vakið alþjóðlega athygli fyrir kvikmyndir á borð við Hross í oss og ...
Show more...