
Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ og Matthildur Bjarnadóttir guðfræðingur og sorgarráðgjafi spjalla hér um sorgina, sorgarviðbrögð og upprisu og gefa líka góð ráð. Við bendum á heimasíðuna arnarvaengir.is fyrir börn og unglinga sem hafa misst náinn ástvin.