
Í þætti dagsins er fjallað um stöðu ríkislögreglustjóra, kratabylgjuna sem fer nú um heiminn, nýjustu könnun á fylgi flokka, vandamál Pírata við að kjósa sér formann og Arnaldarvísitöluna, svo fátt eitt sé nefnt. Í síðari hluta þáttarins er fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar svo krufinn.