
Gestur okkar að þessu sinni er Lena Dögg Dagbjartsdóttir, Senior Cloud Consultant hjá Crayon og verkefnastjóri átaksverkefnis Vertonet sem gengur út á að auka hlut kvenna í upplýsingatækni.
Lena Dögg mun leiða loka fasa átaksverkefnisins, sem felur í sér að koma skilgreindum aðgerðum í framkvæmd í samstarfi við styrktar- og stuðningsaðila. Lena Dögg hefur margra ára reynslu af verkefnastjórnun og er menntuð sem kennari, náms- og starfsráðgjafi og tölvunarfræðingur
Í þættinum ræða Hildur og Lena Dögg meðal annars:
Lena Dögg minnist á þrjár bækur (hlekkir á Audible):
Accelerate. Building and Scaling High Performing Technology Organizations
The Unicorn Project. A Novel About Developers, Digital Disruption, and Thriving in the Age of Data
Investments Unlimited. A Novel About DevOps, Security, Audit Compliance, and Thriving in the Digital Age ----------------------------------------------------------------
Líkaði þér við þáttinn og viltu heyra meira?
Smelltu á follow á þinni uppáhalds hlaðvarpsveitu. Fylgdu Vertonet á samfélagsmiðlum:
----------------------------------------------------------------
Um hlaðvarpið
Stjórnandi er Hildur Óskarsdóttir
Styrktaraðilar: Advania, Sýn og Geko 🙌