
Í þessum fyrsta þætti ársins bjóðum við velkomna Önnu Helgu Jónsdóttur dósent við Háskóla Íslands. Anna Helga lauk BS-gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2003, meistaraprófi í hagnýtri stærðfræði frá Danska tækniháskólanum (DTU) í Kaupmannahöfn 2005 og doktorsprófi í tölfræði frá Háskóla Íslands árið 2015. Anna Helga var ráðin dósent í tölfræði við Háskóla Íslands 2018.
Í þættinum ræða Hildur og Anna Helga meðal annars:
Þátturinn er í boði Sýn, Advania og Geko
Bækur sem Anna Helga minnist á í viðtalinu:
The Alignment Problem: How Can Machines Learn Human Values?
Superintelligence: Paths, Dangers, Strategies
------------------------------------------------------------------------
Líkaði þér við þáttinn og viltu heyra meira?
Smelltu á follow á þinni uppáhalds hlaðvarpsveitu! Fylgdu Vertonet á samfélagsmiðlum:
------------------------------------------------------------------------
Um hlaðvarpið
Umsjón fyrir hönd Vertonet hefur Hildur Óskarsdóttir