
Þá er komið að seinni hluta þáttsins okkar um Modern Mystery School, þar sem heimsendi, gullpíramýdar og kynsvall koma við sögu. Heyrið næsta hluta í sögunni um Guðna Guðnason, og hinn ótrúlega feril hans sem költleiðtogi, DJ, sölumaður og kvikmyndaframleiðandi.