All content for Keppniskastið is the property of Fuel Kött and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Fengum einn mesta snilling norðan alpha fjalla í spjall til okkar um allt sem á daga hans hefur drifið. Þetta er enginn annar en Tómas Karl sem hefur farið mjúkum hönum um tölvur margra keppanda landsins með góðum árangri.
Tómas er einnig annar eigandi á Fuel Kött sem er jú styrktaraðili þessa þáttar.
Tómas er sonur Jólasveinsins ( no joke )
Fengum mann sem hefur alla tíð stutt við bakið á öllum sem að mótorsporti koma sama hvort það sé uppsettningar á vélum/skiptingum/bílum viðgerðir eða bara almenn vitleysa. Þökkum Helga Garðars fyrir gott spjall og frábæran feril á bakvið tjöldin í mótorsport heimum hingað til.
Seinasta yfirferð keppna ársins eftir þennan fer keppnisskastið í svolítið annan búning fyrir veturinn þar sem við einblýnum meira á viðtalsþætti takk fyrir sumarið.
Páskar á næsta leiti og sumarið handan við hornið, fórum yfir víðan völl og ræddum t.d komandi páskahelgi sem inniheldur 60 ára afmælissýningu torfæru á íslandi
Keppniskastið er spjallþáttur sem fjallar um allt og ekkert, skemmtileg keppnistæki, bílar og fl.
Fyrsti þáttur er kynning á einum af okkar þáttarstjórnendum, Eyvindi Jóhannssyni eða Eyva Möllet.