Aukasendingin fékk til sín Mumma Jones og Árna Jóhanns til að ræða undanúrslit og úrslit Bónus deildar karla/kvenna, fréttir vikunnar, nýja reglu um erlenda leikmenn, orðið á götunni, vandræði Keflavíkur, tónlist á leikjum og margt fleira. Aukasendingin er í boði Bónus deildanna, Kristalls, Lykils, Bónus, Lengjunnar og Tactica.
Show more...