Miðvikudaginn 16. júlí árið 1969 hófst sögulegasti leiðangur geimkapphlaupsins og líklega mannkynssögunnar. Í 14. þætti þáttaraðarinn Kapphlaupsins til tunglsins, sem var á dagskrá Rásar 1 veturinn 2013-2014, var fjallað um þremenningina sem gera áttu fyrstu tilraunina til að lenda á tunglinu, þá Neil Armstrong, Buzz Aldrin og Michael Collins.
Show more...