
Þórður Pálsson og Þórður Gunnarsson mæta á helgarvakt Þjóðmála. Í þættinum er fjallað um innihaldslausan húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar, líkurnar á vaxtalækkun í nóvember, vinstri menn sem halda að áföll einstakra atvinnugreina hafi engin áhrif á hagkerfið, ríkislögreglustjóra sem dælir peningum í vinkonu sína, viðhorf Viðreisnar til landsbyggðarinnar, aukna heimild Samkeppniseftirlitsins til að gera húsleit heima hjá stjórnendum fyrirtækja, hógværa embættismenn sem telja sig vera kjölfestu í hringiðu lýðræðisins og margt fleira.