
Björt Ólafsdóttir, fv. ráðherra og nú framkvæmdastjóri Iðu fasteignaþróunarfélags, fjallar um viðbrigðin við því að fara úr stjórnmálum í einkarekstur og uppbygginu fyrirtækis. Við ræðum um viðhorf stjórnmálamanna til atvinnulífsins og verðmætasköpunar. gagnslausar aðgerðir ríkisvaldsins á húsnæðismarkaði, óraunhæf markmið í losunaráætlunum, hvort að bara loftslagsaktívistar geti orðið umhverfisráðherra, stjórnarslitin árið 2017 og eftirmála þeirra, hvort að Björt hafi áhuga á að því að snúa aftur í stjórnmál og margt fleira.