
Ragnar Árnason fer efnislega yfir kosti og galla þess að ganga í Evrópusambandið, hvort það muni bæta efnahag landsins eða hag heimila, hvort að við þurfum í raun á því að halda að ganga í sambandið, hvaða áhrif gjaldmiðlamálin hafa, hvort öryggi landsins verði meira og margt fleira sem snýr að þessu máli sem nú er orðið eitt helsta stefnumál sitjandi ríkisstjórnar.