
Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson skipa nýja menningardeild Þjóðmála. Við ræðum um laun rithöfunda, gjaldþrot Play og drauminn um að reka tvö flugfélög, ársfund SA og það skrýtna samband sem nú er á milli atvinnulífsins og ríkisstjórnarinnar, varaformannsslag í Miðflokknum, þingmenn Samfylkingarinnar sem ætla að banka upp á heima hjá þér og margt fleira skemmtilegt.