
Viðskiptablaðamennirnir Hörður Ægisson og Örn Arnarson fjalla um fall Play, sem í dag hætti starfsemi og óskaði eftir gjaldþrotaskiptum. Við ræðum upp aðdraganda gjaldþrotsins, brösóttan rekstur þess í þau fjögur ár sem félagði flug, samkeppnina í fluginu, áhrifin á íslenskt efnahagslíf og margt fleira sem snýr að þessu.