
Þetta er fyrsti þátturinn af átta sem Hugvarpið gefur út í haust! Þátturinn fjallar um hvar er hægt að leita sér aðstoðar við geðrænum vanda en þetta er spurning sem þáttastjórnendurnir fá reglulega. Í þættinum förum við yfir mikilvægi þess að leita sér aðstoðar, sama hversu lítill eða stór vandinn er, hvað er í boði og mikilvægi þess að gefast ekki upp á að finna það sem hentar okkur best.
Eftirfarandi eru slóðir af þeim vefsíðum sem við nefndum í þættinum:
sal.is/almenningur/gagnagrunnur-salfraedinga/