Í þessum þætti ræða þau Sigríður Þorgeirsdóttir og Finnur Dellsén, prófessorar í heimspeki, um Helenu Longino, prófessor emeritu í heimspeki við Stanford-háskóla, en hún flytur opinn fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar HÍ í stofu 101 í Lögbergi miðvikudaginn 8. október kl. 15:00. Þetta verður fyrsti fyrirlesturinn í röð árlegra fyrirlestra í samstarfi Heimspekistofnunar og Duke-háskóla í Bandaríkjunum þar sem heimskunnu fræðafólki er boðið að flytja opinn fyrirlestur við Háskóla Íslands um rannsóknir sínar.
All content for Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs is the property of Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þessum þætti ræða þau Sigríður Þorgeirsdóttir og Finnur Dellsén, prófessorar í heimspeki, um Helenu Longino, prófessor emeritu í heimspeki við Stanford-háskóla, en hún flytur opinn fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar HÍ í stofu 101 í Lögbergi miðvikudaginn 8. október kl. 15:00. Þetta verður fyrsti fyrirlesturinn í röð árlegra fyrirlestra í samstarfi Heimspekistofnunar og Duke-háskóla í Bandaríkjunum þar sem heimskunnu fræðafólki er boðið að flytja opinn fyrirlestur við Háskóla Íslands um rannsóknir sínar.
Þorvarður Árnason um bókina Víðerni – verndun hins villta í náttúru Íslands
Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs
41 minutes 16 seconds
4 months ago
Þorvarður Árnason um bókina Víðerni – verndun hins villta í náttúru Íslands
Rætt við Þorvarð Árnason, forstöðumann Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði, um bók hans Víðerni – verndun hins villta í náttúru Íslands. Í bókinni eru íslensk víðerni könnuð frá ólíkum sjónarhornum og leitað svara við helstu spurningum um þau: hvað víðerni eru í raun og veru, hvar þau fyrirfinnist á landinu, hvaða gildum þau búi yfir, hvernig hafi verið staðið að verndun þeirra og hvers vegna okkur beri að vernda víðerni.
Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs
Í þessum þætti ræða þau Sigríður Þorgeirsdóttir og Finnur Dellsén, prófessorar í heimspeki, um Helenu Longino, prófessor emeritu í heimspeki við Stanford-háskóla, en hún flytur opinn fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar HÍ í stofu 101 í Lögbergi miðvikudaginn 8. október kl. 15:00. Þetta verður fyrsti fyrirlesturinn í röð árlegra fyrirlestra í samstarfi Heimspekistofnunar og Duke-háskóla í Bandaríkjunum þar sem heimskunnu fræðafólki er boðið að flytja opinn fyrirlestur við Háskóla Íslands um rannsóknir sínar.