Metta hugleiðsla. Hugleiðsla sem vekur kærleik og samhyggð. Hjálpar okkur með erfiðar manneskjur og erfiðar tilfinningar.
Stuttur inngangur að Metta hugleiðslu. Hvernig hún er byggð upp, hver er hugsunin að baki og hvernig hún virkar.
Einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að hugleiða. Hvar, hvernig og af hverju.