
Í þessum þætti verður fjallað um færnibúðir sem haldnar voru hérlendis í október síðastliðnum og fengu þar ungmenni að spreyta sig í alls kyns íþróttum, við ræðum við Margréti Helgu, eða Möggu, formann UngBlindar um starfið hjá þeim, Hlynur leit við í sundleikfimi hjá Trimmklúbbnum Eddu og Már Gunnarsson fjallar um skemmtilegan ratleik sem hann stóð fyrir í Hörpu.