
Það eru ýmis atriði sem við hlauparar þurfum að huga að í tengslum við hlaupin s.s styrktaræfingar, teygjur, hvíld og góð næring. Ekki má þó gleyma fyrirbyggjandi atriðum tengt stærsta líffærinu okkar: HÚÐIN.
Sem við sannarlega þurfum að huga að í hlaupunum t.d sólarvarnir, sólgleraugu, nuddsár, rósroði, ofnæmi, sólarexem og áhrif hitaþjálfunar á húðina.
Þeeta eru allt umfjöllunarefni sem við förum yfir með sérsnámslækninum á Húðdeild LSH: Sunnu Kristínu Hannesdóttur.
Þátturinn er í boði, Optical Studio, Heilsu og Sportvörur.