All content for Helga Hjartað is the property of Helgi Jean Claessen and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Helga Hjartað er gamansamt hlaðvarp á andlegu nótunum.
"Þetta var mitt stærsta break-through ..." - Sara María - #3
Helga Hjartað
2 hours 9 minutes
9 months ago
"Þetta var mitt stærsta break-through ..." - Sara María - #3
Hin magnaða Sara María kíkti í spjall. Hún er að halda ráðstefnu um hugvíkkandi efni í Hörpu í lok febrúar. Í spjallinu var farið yfir víðan völl á andlega ferðalaginu - allt frá tiltektum í geymslum og skúffum - yfir í hvernig hennar stærsta opnun var á hugvíkkandi ferðalagi með Iboga.
Hér má sjá nánar um ráðstefnuna sem fer fram 27-28 feb. https://www.psychedelicsiceland.com/
Helga Hjartað
Helga Hjartað er gamansamt hlaðvarp á andlegu nótunum.