
Vandræðaleg augnablik geta verið ansi eftirminnileg.
Í þætti dagsins rifja Glaðverplur (Má segja það? Það er skelfilegt orð en við látum það slæda) upp fyndin, vandræðaleg og jafnvel alveg hryllilega neyðarleg atvik sem þær og fleiri hafa upplifað.
Þátturinn er styrktur af Blush og gefst hlustendum kostur á að giska á hjálpartæki út frá hljóðinu einu. Giski þeir rétt, eiga þeir möguleika á að vinna samskonar tæki, beint frá (Blush)býli!
Takk fyrir að hlusta <3