
🎙️ Gervigreindarklúbburinn – samtöl um framtíðina
Í þessum þætti ræðir Stefán Atli við Magneu Gná, yngsta borgarfulltrúa sögunnar, og Lilju Rannveigu ritara Framsóknarflokksins um áhrif tækni, gervigreindar og nýrrar hugsunar á samfélagið. Samtalið snýst um framtíð borgarinnar, ungt fólk í leiðtogahlutverkum og hvernig við getum nýtt nýja tækni á manneskjulegan hátt.