Gestir þáttarins er Ívar Freyr Sturluson og Höskuldur Gunnlaugsson, hjá umhverfismiðla fyrirtækinu Skjálausnum. Umhverfismiðlar eru einn mest vaxandi miðill landsins.Skjálausnir bjóða verslunum, veitingastöðum, íþróttafélögum, líkamsræktarstöðvum, hótelum, ráðstefnuhöldurum og fleira fjölbreytilega, hágæða snjallskjái til að birta auglýsingar, veita upplýsingar og bjóða uppá vörukaup. Þeir starfrækja í dag yfir 30 skjálausnir sem fá yfir 35 þúsund heimsóknir á dag.Ívar Freyr hefur komið víða ...
Show more...