KDB kemur hressilega á óvart, er hann búinn að taka við af Foden út tímabilið?
Watkins var bara þykjustu meiddur og skilaði vel.
Double gameweek framundan og lítið eftir!
Tvöföld þrenna!
Sturlað léleg gæði í boys en náðum að troða inn þætti <3
Undirbúningur fyrir double gameweek í umferð 34 í fullum gangi!
Lítil double gameweek núna, huges blank framundan, Garðar heldur áfram að koma á óvart og ætlar KDB ekkert að fara að láta sja sig?
Tómas og Garðar koma saman að ræða það helsta, meðal annars chip strategy og hvað skal gera við Kevin De Bruyne
MacAllister maður umferðarinnar, en sirka enginn með hann í liðinu sínu...
Blank umferð núna, double coming up og svo eitthvað veeiiiiislu blank eftir það!
Áður en þú notar freehit þá myndi ég hlusta á þáttinn og hugsa svo hvort þú ætlir að freehitta!
Double trouble tonight, er það tripple captain?
Liverpool, City, Luton og Brentford með tvöfalda umferð núna, en ekki gleyma að næst þá blanka Liverpool, Chelsea, Luton og Tottenham.
Eeeeeeða bara Foden?
Garðar trúðar yfir sig, mögulega nýtt mer hér á ferð...
Mikið framundan, double gameweeks og blank umferðir!!
Kemur svosem ekkert á óvart að Tómas er að setja upp útgáfu númer sirka 387 af wildcard liði...
Ný umferð, nýr þáttur.
Kemur Haaland til baka í sjötta gír eða verður hann supersub?
Gabriel tekur framúr öllum, Toney mætir í fyrsta leik og heldur áframa að svindla en ný geit kemur og tekur fram úr öllum.
Mun KDB spila eða á maður að fara í safezone og taka Jota inn?
Nei er það?
Nýtt ár, nýtt wildcard, jólin búin en jólaserían er ennþá í liðinu...
Afríku og Asíu keppnirnar að taka toll og meiðslin hrannast inn :(
Trent frá í þrjár vikur, EN það er bara einn leikur!!
Toney er kominn úr banni ferskari en áður!
KDB mættur aftur, EN hann segist ekki vera 90min leikhæfur!
Hvenær kemur Haaland?
Síðasti þáttur fyrir jól!
Komum ferskir aftur eftir jól, en í millitíðinni þá ekki hika við að senda spurnignar á insta!
Margt að gerast þessa dagana og það helsta rætt ásamt því að svara spurningum hlustenda.
Umræða um Afríku og Asíu keppnina sem fer fram í jan/feb byrjar um 33. mín.
Minnum á City blank í GW18 og svo Afríku og Asíu keppnirnar eftir áramót... byrja að plana!
Eftir strangar æfingar við míkrafónin þá er Tómas kominn með það á hreint hvernig á að tala í micinn... eeeen það bitnaði aðeins á liðinu hans þessa umferðina.
Sértrúarsöfnuður Gordons er alveg að detta í gang og strákarnir aaaaaalveg að fara að skrá sig í félagið.
Fengum góðan gest í þáttinn, legend í leiknum, Engilbert Aron.
Captain pick, hlutabréf, Haaland, hvað er framundan og vesenið sem verður eftir áramót.
Eins og heyrist þá er Tómas ennþá að læra að tala í míkrafón og verðum við því bara að anda djúpt þangað til það heppnast.
HA? Er Garðar að byrja þáttinn? Hans reign entist ekki allan þáttinn samt þökk sé Romero.
Tómas er að detta inn á Gordon vagninn!
Average um 30, Haaland, Maddison og fleiri lykilmenn meiddir... En Godron skilar sínu <3
Það var vissulega búist við meiru af Tómasi en hann gat deliverað... En hann skilaði samt meiru en Watkins!
Töluðum svo mikið í hringi að Garðar missti vitið.
Stóra spurnining er: Er Haaland of dýr miða við frammistöðu?
Hvað myndiru gera við allt þetta auka cash?