All content for Einkalífið is the property of einkalifid and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Ofurhlauparinn og nýbakaði Íslandsmeistarinn Mari Järsk á að baki sér viðburðaríka ævi sem er sannarlega ekki áfallalaus en hún tileinkar sér mikið æðruleysi og jákvætt hugarfar. Mari er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir um ástina, æskuna, hlaupin, nýjasta metið, hugarfarið, ómetanlega vináttu, lærdóm frá lífinu og svo margt fleira.