All content for Einkalífið is the property of einkalifid and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Áhrifavaldurinn, fegurðardrottninginn, húmoristinn, leikkonan og nú bráðum tölvunarfræðingurinn Donna Cruz hefur komið víða við á sínum ferli, ólst upp sem meðlimur sértrúarsafnaðarins Vottar Jehóva, var kosin vinsælasta stúlkan í Ungfrú Ísland og lék aðalhlutverk í íslenskri kvikmynd sem hlaut mikið lof víða um heim. Donna Cruz er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún fer yfir uppeldisárin í Breiðholti og hjá Vottar Jehóva, erfið unglingsár og andleg veikindi, ævintýraleg augnablik í leiklistarbransanum, fegurðarsamkeppnir hér og í Filipseyjum, fjölskylduna, ástina, áskoranir, að ögra sér og fara í tölvunarfræði og margt fleira.