All content for Einkalífið is the property of einkalifid and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir er viðmælandi í Einkalífinu. Birna Rún hefur komið víða að í leiklistinni, er einn vinsælasti veislustjóri landsins, er óhrædd við að berskjalda sig og standa uppi á sviði fyrir framan hóp fólks og segja brandara og tekur lífinu ekki of alvarlega. Hún talar hér hispurslaust um sjálfa sig, ADHD-ið, ferilinn, að hafa eignast barn átján ára, að bæta sambandið við sjálfa sig, ástina, lífið og margt fleira.