All content for Einkalífið is the property of einkalifid and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata er skilnaðarbarn sem flutti reglulega í æsku. Hún varð fyrir einelti og Idol-ævintýri hennar lauk í sjúkrabíl. Arndís er gestur Einkalífsins og ræðir líka ástina, Eurovision, örlagaríka ferð á Kíkí og áhrifin sem málið hafði á fjölskyldu hennar. Einkalífið er í samstarfi við Mist.