All content for Dómsdagur is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sprelligosarnir síkátu, Agnes, Baldur, Birna, Eddi og Haukur, dæma hluti sem sjaldan eru dæmdir.
Söguleg stund! Karlpungum hefur verið úthýst um stundarsakir og kvenleggur Dómsdags leikur lausum hala á meðan, sennilega með rósavín í glösum. Og hver veit nema Sigga Kling mæti á svæðið. Við vitum það ekki, því við eigum eftir að hlusta á þáttinn, en gerum bara ráð fyrir því.
Dómsdagur
Sprelligosarnir síkátu, Agnes, Baldur, Birna, Eddi og Haukur, dæma hluti sem sjaldan eru dæmdir.