Maggi, Bjössi og Hrólfur ræða brottrekstur Erik ten Hag, Ruben Amorim sem virðist vera sá sem á að taka við, einnig fórum við stuttlega yfir leikina gegn Fenerbahce og West Ham.
Maggi, Gunnar og Hrólfur settust niður til að hita upp fyrir bikarúrslitaleikinn gegn City. Umræðan byrjar þar en þróaðist út vangaveltur um framtíð Ten Hag og mögulega arftaka. Þýska bundesligan var einnig mikið rædd. Þáttur er í lengri kantinum enda alltof langt liðið frá síðustu upptöku.
Maggi, Bjössi, Ragnar og Hrólfur settust niður ræddu málin. Við gerðum upp tapið gegn Forest og fórum vel yfir hvaða breytinga má vænta eftir yfirtöku Sir Jim Ratcliffe. Einnig var farið aðeins yfir tímabilið í heild og hvort megi búast við einhverju áhugaverðu í leikmannamálum í janúarmánuði.
Maggi, Hrólfur og Bjössi fóru yfir síðustu leiki og reyndu svo að finna út úr því hver eigi mestu sökina á stöðunni í dag. Er það stjórinn, leikmenn, eigendur eða ónefndur stuðningsmaður Víkings sem keypti sér Antony trefil í Manchester?
Maggi, Bjössi og Raggi fóru yfir leikina gegn Crystal Palace, Galastaray og Brentford. Taplausa byrjun kvennaliðsins og Bjössi fór ítarlega yfir líkleg kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósenta hlut í Mancester United.
Maggi og Raggi settust niður og ræddu:
Maggi, Bjössi og Raggi settust niður og ræddu:
Maggi, Bjössi og Raggi settust niður og ræddu:
Dráttinn í Meistaradeild Evrópu
Lokadag félagaskiptagluggans
3:1 tapið gegn Arsenal
Jadon Sancho
Ásakanir gegn Antony
Brighton um næstu helgi
Maggi og Ragnar fóru yfir leikinn gegn Nottingham Forest, fréttir vikunnar, mögulega mótherja í Meistaradeild Evrópu og leikinn framundan gegn Arsenal.
Maggi, Ragnar, Hrólfur og Friðrik fóru yfir fyrsta leik tímabilsins gegn Wolves, félagaskiptagluggann hingað til og mögulega endurkomu Mason Greenwood.
Maggi, Hrólfur og Ragnar settust niður og fóru yfir leiki marsmánaðar og þá sérstaklega bikarsigra og spænska ævintýrið í Evrópudeildinni sem virðist engan enda ætla að taka.
Maggi, Hrólfur, Bjössi og Ragnar settust niður og fóru yfir febrúarmánuð þar sem aðaláherslan var á leikina gegn Barcelona og deildarbikarsigurinn gegn Newcastle.