Arnar Guðjónsson er einn eftirsóttasti upptökustjóri landsins um þessar mundir og hefur verið lengi. Arnar er líka starfandi tónlistarmaður. Var í Sororicide, hefur starfað í Bang Gang, er í Warmland og er auðvitað forsprakki hljómsveitarinnar Leaves. Danni Baróns spjallaði við Arnar um fyrstu plötu þeirrar merku sveitar, Breathe.
Viðtalið var tekið 10. apríl 2023.
Lagalisti - Breathe
1. I go down2. Catch3. Silence4. Breathe5. Crazy6. Epitaph7. Alone in the sun8. Deep blue9. Suppose10. Race11. We
Show more...