Hlaðvarpið er 1 árs gamalt og í tilefni af því er stútfullur þáttur kominn út. Takk fyrir samfylgdina síðasta ár og við hlökkum til næsta árs.• Fréttir í boði @faeturtoga • Íslendingar í útlöndum• Vangaveltur í boði @lysi.hf • Upphitun fyrir Diamond League í Silesia í boði @hreysti • Myndirðu fyrir pening
• Fréttir í boði @faeturtoga • Evrópubikarsskýrsla• Spurning í boði @hreysti • Vangaveltur í boði @lysi.hf • Call room/BIKAR upphitun með @isakoli95 • Diamond League Pre classic upphitun
Hæ, hó, jibbí, jei! Nýjasti þátturinn er sérstakur þjóðhátíðarþáttur og er smekkfullur
Gleðilegan þjóðhátíðardag kæru hlustendur!
Það var á nægu að taka í þættinum í dag!• Smáþjóðaleikaskýrsla Daða• Fréttir í boði @faeturtoga • Spurning í boði @hreysti • Risa mótauppgjör og mótaupphitun• Vangaveltur í boði Lýsi• Top 6 bestu rivalry í frjálsumAfsláttarkóði hjá Hreysti af öllum fæðubótarefnum 10% - brautin2025
Sjóðandi þáttur kominn út!
Það er rosaleg helgi framundan í frjálsíþróttaheiminum og við förum um víðan völl í þessum þætti.
Við erum í páskastuði í Portúgal og það má segja að þátturinn sé eins og páskaegg númer 9.
Gleðilega páska kæru hlustendur!
Galsi í þættinum í dag.
Þáttur dagsins er þéttur og góður þar sem innanhússtímabilið er við það að renna sitt skeið.
Nýjasti þátturinn er stútfullur!
Stútfullur þáttur í tilefni af því að MEISTARAMÓT ÍSLANDS er um helgina• Valentínusar ranking í boði Bjarna• Fréttir í boði @faeturtoga • Heimsmetahorn í boði @hreysti• MÍ upphitun• Spurningar frá hlustendum
Reykjavík International Games, New Balance Grand Prix og Millrose Games. Allt í boði Hreysti og Fætur Toga
Innanhússtímabilið er svo sannarlega byrjað! Skýrsla frá Stórmótinu og upphitun fyrir RIG og New Balance Grand Prix.
Farið yfir áramótaheit og fyrstu mót ársins. Kishane Thompson setur land undir fót á meðan Fred Kerley er handtekinn.
Þátturinn er í boði Fætur Toga og Hreysti.
Stóri jólaþáttur Brautarinnar! Við erum komnir í jólafíling og þessi þáttur er stútfullur af jólaanda. Förum yfir það helsta í frjálsíþróttaheiminum og heyrum í fljótasta flugmanni Íslands, Guðmundi Ágústi Thoroddsen í splunkunýjum lið.
Ástralskt ungstirni setur netheima á hliðina, Michael Johnson heldur áfram að sækja til sín heimsklassa íþróttafólk og Bjarni glímir við blind ranking í boði Daða.
Þáttastjórnendur gefa sitt faglega mat um nýju netflix þættina SPRINT ásamt því að fara yfir það helsta í frjálsum. Brandarahorn Bjarna hefur göngu sína á nýjan leik og hápólítísk kosningaumræða á sér stað.