All content for Botninn is the property of Óli Gneisti Sóleyjarson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Óli Gneisti ræðir við gesti um menningu sem þeir neyta.
Yfirlýst umræðuefni spjallsins voru kvikmyndahátíðin Skjaldborg og Before kvikyndasería Richard Linklater en auðvitað fór spjallið út um víðan völl. Nýlegar kvikmyndir eins og Furiosa og Snerting komu til tals ásamt nokkrum kvikmyndum sem hurfu á tím
Óli Gneisti ræðir við Kristján Lindberg um Watchmen. Hvernig standast þættirnir samanburðinn við teiknimyndasöguna? Er þetta skárra en kvikmyndin? Gengur þetta upp? Á meðan spjallið átti sér stað tilkynnti HBO að það yrðu ekki gerðir fleiri þættir.
Óli Gneisti ræðir við Kristján Lindberg Björnsson um DuckTales (Sögur úr Andabæ). Þeir setja þættina í samhengi við eldri útgáfuna (1987-1990) en þó sérstaklega við Andrésblöðin. Var yfirhöfuð þörf á því að endurhlaða þessa þætti?
Óli ræðir við Sigurstein J. Gunnarsson um fyrstu tvo þættina af His Dark Materials. Þeir eru báðir aðdáendur bókanna en eiga það sameiginlegt að vera minna hrifnir af myndinni The Golden Compass (2007) - allavega í samanburði við þættina.