Í þessum þætti ræði ég við Sigurð Heiðar Höskuldsson um ferlið, áskoranirnar, gleðina og stoltið sem fylgdi því að leiða Þór til sigurs í 1.deild. Hann lýsir því hvernig liðsheild, metnaður og stuðningur bæjarins urðu að lykilþáttum í árangrinum, íþróttir geta sameinað fólk.
Show more...