Í þessum átjánda þætti spjöllum við um kvikmyndina Mortal Kombat. Við ræðum líka stuttlega aðrar bíómyndir sem eru byggðar á tölvuleikjum og myndir sem eru á leiðinni í bíó á næstunni.
Í þessum fimmtánda þætti ræðum við kvikmyndina The Marksman með Liam Neeson.
Í þessum fjórtánda þætti spjöllum við um kvikmyndina The Little Things sem við sáum í kvikmyndahúsi eftir alltof langa pásu.
Í þessum ellefta þætti ræðum við kvikmyndina The Outpost sem við sáum í bíó. Við fjöllum einnig um þær myndir sem við höfum séð nýlega á Netflix ásamt framtíð bíómynda í þessum nýja COVID-19 veruleika.
Netflix myndirnar sem við fjölluðum um: