Í fyrsta þætti bókaklúbbsins Blautar blaðsíður köfum við ofan í fantasíubókina sem opnaði fyrir okkur dyrnar að heimi fullum af vængjum, vilja og villtum tilfinningum – A Court of Thorns and Roses.
Í þessum þætti förum við yfir hvernig þetta byrjaði, ræðum okkar uppáhalds karaktera, köfum dýpra í fasta liðinn ríða, drepa, giftast og spáum aðeins of mikið í örlög Acheron-systranna, skuggastráka og gröðum húsum.
Það er hlátur, vín, og vonandi bara fyrsta bókin í löngu, óhefðbundnu ferðalagi. Komið með þegar við flettum, skvettum og skemmtum okkur saman með Rhys, Feyre og fleiri góðum karakterum.
Show more...