Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
News
Sports
TV & Film
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
Podjoint Logo
US
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/cc/2a/02/cc2a02ec-30f1-1333-afc9-5de6c229c853/mza_2123099856061632544.jpg/600x600bb.jpg
Bitcoin Byltingin
Bitcoin Byltingin
49 episodes
1 week ago
Eftir tæpt ár af pásu sátust við niður og fjölluðu um fréttir úr Bitcoin-heimum síðastliðna mánuði sem og um gang mála þessa dagana. Eitt stærsta málið þessa dagana snýst um nýjustu útgáfu af Bitcoin core client-inu, Core 30 og þá umdeildu ákvörðun teymisis um að hækka svokallað OP_RETURN úr 83 í 100.000 bytes. Mun þessi ákvörðun reynast afdrifarík fyrir framtíð Bitcoin eða er þetta stormur í vatnsglasi? Einnig ræddum við um íslensk fyrirtæki sem taka á móti bitcoin í viðskiptum. Spennandi tímar sem við lifum! Tuur Demeester um ástand markaðarins: https://www.unchained.com/go/boom-2025 # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
Business
RSS
All content for Bitcoin Byltingin is the property of Bitcoin Byltingin and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Eftir tæpt ár af pásu sátust við niður og fjölluðu um fréttir úr Bitcoin-heimum síðastliðna mánuði sem og um gang mála þessa dagana. Eitt stærsta málið þessa dagana snýst um nýjustu útgáfu af Bitcoin core client-inu, Core 30 og þá umdeildu ákvörðun teymisis um að hækka svokallað OP_RETURN úr 83 í 100.000 bytes. Mun þessi ákvörðun reynast afdrifarík fyrir framtíð Bitcoin eða er þetta stormur í vatnsglasi? Einnig ræddum við um íslensk fyrirtæki sem taka á móti bitcoin í viðskiptum. Spennandi tímar sem við lifum! Tuur Demeester um ástand markaðarins: https://www.unchained.com/go/boom-2025 # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
Business
Episodes (20/49)
Bitcoin Byltingin
#49 - Endurkoman
Eftir tæpt ár af pásu sátust við niður og fjölluðu um fréttir úr Bitcoin-heimum síðastliðna mánuði sem og um gang mála þessa dagana. Eitt stærsta málið þessa dagana snýst um nýjustu útgáfu af Bitcoin core client-inu, Core 30 og þá umdeildu ákvörðun teymisis um að hækka svokallað OP_RETURN úr 83 í 100.000 bytes. Mun þessi ákvörðun reynast afdrifarík fyrir framtíð Bitcoin eða er þetta stormur í vatnsglasi? Einnig ræddum við um íslensk fyrirtæki sem taka á móti bitcoin í viðskiptum. Spennandi tímar sem við lifum! Tuur Demeester um ástand markaðarins: https://www.unchained.com/go/boom-2025 # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 week ago
53 minutes 39 seconds

Bitcoin Byltingin
#48 - Halldór Armand - Mikilvægt Rusl
Halldór Armand er rithöfundur sem á dögunum gaf út bók sína Mikilvægt rusl í gegnum eigin bókaútgáfu. Halldór vakti athygli Byltingarinnar þegar hann seldi bók sína fyrir bitcoin á X. Við fengum Halldór í settið og ræddum við hann um bókina, bitcoin áhugann og ýmislegt fleira. Heppinn hlustandi fær Mikilvægt rusl að gjöf. Hlustið á, fam!
Show more...
11 months ago
54 minutes 35 seconds

Bitcoin Byltingin
#47 - Vagn Margeir & Eirikur Magnússon - 2% talan og frumsendur
Vagn Margeir og Eiríkur Magnússon tveir af okkar fremstu Bitcoin hugsuðum mæta og við ræddum um allt frá 2% tölunni, Austurrískri hagfræði, frjáls markaðs hagkerfi, rökræn hugsun útfrá frumsendum, pólitík og fleira. Eiríkur Magnússon á X X.com/eikimagg X.com/hodl_ishmael Vagn Margeir á X X.com/smeltvagn Greinar þeirra: https://www.visir.is/g/20242640905d/afleidingar-rikisafskipta-af-hverju-skadleg-einokun-er-ekki-til-a-frjalsum-markadi https://www.visir.is/g/20242581960d/oumtaladi-alkemistinn Viðtal við Hans-Hermann Hoppe https://youtu.be/5pI5d7Prlyk # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
12 months ago
1 hour 34 minutes 4 seconds

Bitcoin Byltingin
#46 - Jeff Booth - Jedinn snýr aftur
Kanadíski rithöfundurinn, frumkvöðullinn og Bitcoin Jedinn hann Jeff Booth kemur í annað sinn í byltinguna og ræðir vistkerfi Bitcoin, nostr protocolið, algoritma-drifna samfélagsmiðla, gervigreind og margt fleira. Jeff Booth Nostr-npub: npub1s05p3ha7en49dv8429tkk07nnfa9pcwczkf5x5qrdraqshxdje9sq6eyhe www.jeffbooth.ca/ # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 4 minutes

Bitcoin Byltingin
#45 - Arkinox - Netheimar og vinnusönnun.
Arkinox er bitcoiner og forritari sem heillaðist af nostr protocolinu þegar það barst honum fyrst fyrir sjónir. Hliðstæður Bitcoin og Nostr eru augljósar og sláandi og mætti svo að orði komast að ef bitcoin er dreifstýrt og óritskoðanlegt peninganet, þá virðist Nostr vera dreifstýrt og óritskoðanlegt upplýsinganet búið ótal möguleikum. Við ræðum hvernig bitcoin örgreiðslur geta fyrirhafnarlaust sameinast Nostr og hvernig vinnusönnun/POW er forsenda uppbyggingar á netheimi/cyberspace eins og því var lýst í vísindaskáldsögum. Arkinox Nostr npub: npub1arkn0xxxll4llgy9qxkrncn3vc4l69s0dz8ef3zadykcwe7ax3dqrrh43w onosendai.tech FanFares.io Viðtalið byrjar: min 4:22 # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 40 minutes 10 seconds

Bitcoin Byltingin
#44 - Rune Østgård - Þrænskir uppreisnarseggir
Norðmaðurinn Rune Østgård kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Rune er lögfræðingur að mennt og frá hinu fræga fylki Noregs sem kallast Þrændalög (Trøndelag). Við ræðum bækur hans sem fjalla um sögu verðbólgu á tímum Haralds Harðráða, uppreisnargjarna Þrændi sem létu ekki bjóða sér hvað sem er og að lokum Bitcoin sem öflugt verkfæri í baráttunni gegn kúgun núverandi peningavals. Rune á Twitter: https://twitter.com/enur72 Nýjasta bók Rune, Fraudcoin: https://bitcoinbook.shop/products/fraudcoin?Format=Paperback # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 52 minutes 3 seconds

Bitcoin Byltingin
#43 - Magnús Orri Magnússon - Heimspeki peninga
Hann Magnús Orri Magnússon kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Magnús stundar nám við heimspekideild Háskóla Íslands og er með nýfenginn áhuga á pening og peningafræðum. Hann kemur og ræðir við okkur um Bitcoin ásamt öðrum kenningum sem varða uppruna penings. Magnús á X: @IamMagnusM # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 30 minutes 45 seconds

Bitcoin Byltingin
#42 - Vagn Margeir Smelt - Stafrænir peningar framtíðarinnar
Hann Vagn Margeir Smelt heimspekingur og mikill áhugamaður um Bitcoin mætir til okkar í spjallið. Vagn skrifaði BA ritgerð sína í heimspeki við Háskóla Íslands um peninga og Bitcoin sem ber heitið Stafrænir Peningar Framtíðarinnar. Við mælum innilega með ritgerðinni hans og teljum það eitt besta efni sem finnst um Bitcoin og peninga á íslensku. https://skemman.is/handle/1946/43929 Vagn á Twitter: https://twitter.com/SmeltVagn # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 18 minutes 39 seconds

Bitcoin Byltingin
#41 - Bitcoin á líðandi stundu
Jón, Stefán og Ívar mætast í þessu spjalli til að fara yfir mál líðandi stundar í Bitcoin. Bitcoin er í hæðstu hæðum rétt fyrir helmingun 2024 svo orkar er mikil í strákunum. Við minnum að það er hægt að styðja þáttinn í gegnum Podcasting 2.0 öpp eins og Fountain. https://fountain.fm # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 5 minutes 41 seconds

Bitcoin Byltingin
#40 - Seb Bunney - Dulinn kostnaður peninga & Bitcoin Atlantis
Seb Bunney er skíða og fjallahjólaþjálfari sem hefur mikinn áhuga á fjármálum, sálfræði og hagfræði. Hann gaf út nýverið fjáramálabók sem ber heitið dulinn kostnaður peninga eða The Hidden Cost of Money, sem er hugsuð fyrir hinn almenna lesenda. Seb heldur einnig uppi síðu sem heitir LookingGlass þar sem hægt er að nálgast frítt Bitcoin fræðsluefni ásamt fleiru. Jón og Ívar voru einnig á Bitcoin Atlantis ráðstefnu í Madeira og fara yfir allt sem þeir upplifðu þar. Twitter síða Seb Bunney: https://twitter.com/sebbunney Heimasíða Looking Glass Education: https://lookingglasseducation.com # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 49 minutes 4 seconds

Bitcoin Byltingin
#39 - Prins Philip Karageorgevitch - Lýðræði, guðinn sem brást.
Það var mikill heiður að fá til okkar Prins Philip Karageorgevitch, óopinberlegur erfðaprins Serbíu og Júgóslavíu. Prins Philip er mikill áhugamaður um Bitcoin og Austuríska hagfræði og vinnur nú náið með Samson Mow hjá Jan3 við innleiðingu Bitcoin meðal þjóðríkja. Við ræðum við hann um fjölskyldusögu hans, Bitcoin og Austuríska hagfræði en höfum bók Hans-Herman Hoppe, Democracy: The God That Failed ofarlega í huga. Kæru hlustendur við vonum að þið njótið viðtalsins við yðar hátign, Prins Philip Karageorgevitch. Twitter síða Prins Philip Karageorgevitch: https://twitter.com/PrincFilip1 Heimasíða Jan3: https://jan3.com # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
2 hours 15 minutes 31 seconds

Bitcoin Byltingin
#38 - Eiríkur Magnússon - Inngangur að Austurískri hagfræði
Eiríkur Magnússon eða Ishmael eins og hann er einnig þekktur á X kemur loksins til okkar og fræðir okkur um Austuríska hagfræði. Eiríkur er tölvunarfræðingur og rafmagnsverkfræðingur að mennt og hefur fengið gríðarlega mikinn áhuga á Austurísku hagfræðinni. Hann skrifar greinar sem hann byrtir á Medium um þetta magnaða fag ásamt öðru sem við mælum með að allir lesi. Medium greinar Eiríks https://medium.com/@hodl_ishmael Twitter síða Eiríks https://twitter.com/Eiiki4 Twitter síða Ishmael https://twitter.com/hodl_ishmael # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
1 hour 22 minutes 13 seconds

Bitcoin Byltingin
#37 - Jimmy Song - Forritun á Bitcoin og fiat eyðileggur allt.
Í þessum þætti kemur til okkar þekktur Bitcoin forritari og hugsuður, Jimmy Song. Jimmy ræðir við okkur hvernig áhugasamir geti byrjað að forrita á Bitcoin og einnig um nýjustu bók sína Fiat Ruins Everything eða Fiat eyðileggur allt. Vefsíða Jimmy Song https://programmingbitcoin.com Twitter síða Jimmy Song https://twitter.com/jimmysong Nýjasta bók Jimmy Song https://programmingbitcoin.com/fiat-ruins-everything/ # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
1 year ago
2 hours 1 minute 37 seconds

Bitcoin Byltingin
#36 - Knut Svanholm - Praxiológía, leifturnetið, taproot og stóru sjóðirnir
Á hvítabókadegi 2023 er okkar heiður að kynna engan annan Bitcoin hugsuðinn, heimspekinginn og rithöfundinn Knut Svanholm. Knut fór um víðann völl með okkur en ræddi meðal annars um nýju bók sína Praxeology ásamt Bitcoin, sósíalisma of fleira. Viðtalið byrjar á 1:00:55 Fyrir viðtalið þá fer Ívar yfir leifturnets skýrslu River og Jón kynnir fyrir okkur nýja eiginleika á Bitcoin sem eru innleiddir með Taproot, ásamt fleiru. Vefsíða Knut Svanholm https://www.knutsvanholm.com Twitter síða Knuts https://twitter.com/knutsvanholm Leifturnets skýrls River https://blog.river.com/the-lightning-network-in-2023/ Taproot eignir
 https://lightning.engineering/posts/2023-10-18-taproot-assets-v0.3/ # Contact
 - Telegram: Bitcoin byltingin
 - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir 
Hljóð: Einar Már
 Grafík: Helgi Páll Melsted
 Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
2 years ago
2 hours 19 minutes 59 seconds

Bitcoin Byltingin
#35 - Ioni Appelberg - Gnægð í gegnum hörgul
Í þessum þætti fáum við til okkar Ioni Appelberg. Ioni er læknir að mennt og gaf út á dögunum bók sem ber heitið Abundance Through Scarcity. Ioni er einnig þekktur fyrir myndbönd sem hann býr til og gefur út á YouTube rás sinni, en þau sem hann gerir í samstarfi við Knut Svanholm og Guy Swan hafa náð miklum vinsældum. YouTube: https://www.youtube.com/@IoniAppelberg Twitter: https://twitter.com/IoniAppelberg Abundance Through Scarcity https://bitcoinbook.shop/products/abundance-through-scarcity Austurrísk Hagfræði https://saifedean.com/poecourse
Show more...
2 years ago
1 hour 38 minutes 47 seconds

Bitcoin Byltingin
#34 - Fractal Encrypt - Bitcoin og Ofskynjunarefni
Bitcoin fjöllistamaðurinn Fractal Encrypt mætir í viðtal til okkar og ræðir Bitcoin, ofskynjunarefni og myndlist. Fractal er þekktastur fyrir Full Node Sculpture, verk sem prýðir eitt af stúdíóum Michael Saylor. En hann hefur einnig talað mikið fyrir ofskynjunarefnum og skrifaði grein sem heitir “Bitcoin and Psychedelics” þar sem hann fer útí samlíkingar þessara tveggja viðfangsefna og hvað þau eiga merkilega margt sameiginlegt. https://www.citadel21.com/bitcoin-and-psychedelics Viðtalið byrjar: 43:20 # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
2 years ago
1 hour 56 minutes 43 seconds

Bitcoin Byltingin
#33 - Niko Laamanen - Þekkingin eflir alla dáð.
Í þessum þætti kemur til okkur góður gestur, Niko Laamanen. Niko er stofnandi Konsensus Network, bókaútgáfufélag sem stendur fyrir útgáfu Bitcoin bókmennta. Einnig standa þau fyrir þýðingum á Bitcoin bókum yfir á mörg tungumál svo að bækurnar séu aðgengilegar sem flestum. Niko kynnir okkur fyrir Konsensus Network en fer einnig yfir leið sinni að frelsis maximalisma og Bitcoin. 28:00 - Viðtal við Niko Laamanen https://konsensus.network # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
2 years ago
1 hour 47 minutes 6 seconds

Bitcoin Byltingin
#32 - Jeff Booth - Brúin yfir í Bitcoin
Nýr þáttastjórnandi kynntur til leiks í Bitcoin Byltingunni, Jón Kolbeinn Guðmundsson. Við förum yfir fréttir líðandi stundar ásamt því að fá frumkvöðulinn og rithöfundinn Jeff Booth í viðtal til okkar. 22:00 - Viðtal við Jeff Booth # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
2 years ago
1 hour 52 minutes 9 seconds

Bitcoin Byltingin
#31 - Lengi lifir í gömlum glæðum
Þrátt fyrir langa pásu í Podcast heimum höfum við engu gleymt. Lengi lifir í gömlum glæðum. Það sama má ekki segja um Bitcoin sjálft, því kerfið hefur haldið áfram að spíta út bálkum á 10 mínútna fresti frá síðasta þætti. Ræðum um Nostr, bjarnarmarkaðurinn búinn? Bitcoin adoption og allskonar meira. # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
2 years ago
1 hour 18 minutes 42 seconds

Bitcoin Byltingin
#30 - Jón Kolbeinn: Bitcoin er ólæknandi en auðgandi baktería
Fólk sem fær Bitcoin á heilann hefur mögulega samofist kerfinu á óafturkræfan máta. Samlíf tveggja lífvera sem auðgar líf beggja er vel þekkt fyrirbæri í heiminum. Gæti verið að Bitcoin sé lífvera sem hefur samofist þátttakendum kerfisins? Jón Kolbeinn, læknir og altmuglig-mand ræðir við okkur um þetta og margt fleira, á grynnri nótunum í þrítugasta þætti Bitcoin Byltingarinnar. Er fyrirtækið þitt að taka við Bitcoin greiðslum? (www.btcmap.org) # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)
Show more...
2 years ago
1 hour 40 minutes 51 seconds

Bitcoin Byltingin
Eftir tæpt ár af pásu sátust við niður og fjölluðu um fréttir úr Bitcoin-heimum síðastliðna mánuði sem og um gang mála þessa dagana. Eitt stærsta málið þessa dagana snýst um nýjustu útgáfu af Bitcoin core client-inu, Core 30 og þá umdeildu ákvörðun teymisis um að hækka svokallað OP_RETURN úr 83 í 100.000 bytes. Mun þessi ákvörðun reynast afdrifarík fyrir framtíð Bitcoin eða er þetta stormur í vatnsglasi? Einnig ræddum við um íslensk fyrirtæki sem taka á móti bitcoin í viðskiptum. Spennandi tímar sem við lifum! Tuur Demeester um ástand markaðarins: https://www.unchained.com/go/boom-2025 # Contact - Telegram: Bitcoin Byltingin - Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com # Sérstakar þakkir Hljóð: Einar Már Harðarson Grafík: Helgi Páll Melsted Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)