
Robert Zemeckis hefur ekki verið á vörum almennings í sama kalíberi og Spielberg, Lucas, Cameron eða fleiri brautryðjendur í vestræna stórmyndageiranum. Það er að vissu leyti einkennilegt miðað við filmógrafíuna og sögulega status frægustu titlana; Romancing the Stone, Back to the Future I-II-III, Who Framed Roger Rabbit, Forrest Gump, Cast Away, The Polar Express o.fl.
Þýðir það þá að lægðirnar voru of lágar?
Bíófíklar fengu til sín Stefán Atla Rúnarsson til að rank'a og ræða sarpinn frá Zemeckis, ýmis konar tækni- og gervigreindartengt og ekki síst marga hverja brautryðjandi framleiðslugaldrana sem fóru í nokkur verk Roberts.
Og af hverju talar aldrei neinn um The Walk? eða Beowulf? Hvað með Here eða Death Becomes Her!?
Efnisyfirlit:
00:00 - “Byssurnar, mar”
04:41 - Af hverju Zemeckis?
15:41 - Cast Away (2000)
25:08 - Contact (1997)
32:04 - Forrest Gump (1994) og The Walk (2015)
39:46 - BTTFII (1989) og Death Becomes Her (1992)
43:50 - Who Framed Roger Rabbit (1988)
49:10 - The Polar Express (2004)
59:02 - Back to the Future (1985)
01:11:01 - Vanmetnari titlarnir
01:21:40 - Bíótrend og gervigreind