All content for Besta sætið is the property of bestasaetid and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Uppgjör eftir Ísland - Egyptaland: Aron er Messi handboltans
Besta sætið
1 hour 14 minutes 11 seconds
9 months ago
Uppgjör eftir Ísland - Egyptaland: Aron er Messi handboltans
Þeir Einar Jónsson og Bjarni Fritzson mættu til Stefáns Árna Pálssonar og gerðu upp frækinn 27-24 sigur Íslands á Egyptum á HM í handbolta. Liðið hefur nú unnið fyrstu fjóra leikina á mótinu. Króatar næst á föstudagskvöldið.