All content for Besta sætið is the property of bestasaetid and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Orri Steinn Óskarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta og leikmaður spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad, í opinskáu og ítarlegu viðtali um fyrsta tímabil sitt á Spáni sem er nú lokið, samkeppnina í liðinu, framtíðar markmið, aðlögun á Spáni, landsliðsfyrirliðahlutverkið, íslenska landsliðið, verðandi föðurhlutverk sem og föður sinn Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfara Bestu deildar liðs KR. Viðtalið var tekið fimmtudaginn 5.júní.
Umsjón viðtals: Aron Guðmundsson