All content for Besta platan is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.
Við opnuðum fyrir neyðarlínu Bestu plötunnar og fengum myndarlegan haug af vafasömum tónlistarskoðunum frá hlustendum. Við reyndum að dæma engan, en sumt er reyndar svo yfirmáta heimskulegt að það dæmir sig sjálft.
Besta platan
Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.