All content for Atli & Elías is the property of Atli Óskar Fjalarsson & Elías Helgi Kofoed Hansen and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.
Atli & Elías tala um nýjar reynslur af setti, annar sem staðgengill og hinn sem allt á milli himins og sjávar. Óh! Og Robbi ljósamaður (með meiru) hringir óvart inn.
Atli & Elías
Einn heitir Atli, hinn heitir Elías og saman ræða þeir opinskátt um það að vera inní, útúr og við jaðarinn á kvikmyndabransanum á Íslandi.