Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
All content for Að finna taktinn: Breytingaskeiðið is the property of Podcaststöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
#9 Margrét Jónsdóttir Njarðvík: "Það er svo margt jákvætt sem fylgir þessu”
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
53 minutes 57 seconds
3 years ago
#9 Margrét Jónsdóttir Njarðvík: "Það er svo margt jákvætt sem fylgir þessu”
Einlægt og skemmtilegt viðtal við Margréti Njarðvík Jónsdóttur um breytingaskeiðið og viðhorf hennar til lífsins. Margrét stofnaði FB grúppuna Breytingaskeiðið, sem í eru núna um 10 þús konur sem veita hver annarri stuðning og deila reynslu um allt er tengist breytingaskeiðið. Hún er með alveg einstaklega jákvætt viðhorf til lífsins og segir okkur m.a. frá því hvernig hún skipti um skoðun hvað varðar hvernig hún tekst á við einkenni breytingaskeiðsins.
Meir um bókina sem Margrét nefnir, The Invisible Women, má finna hér.
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson