Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Business
Society & Culture
Sports
Technology
History
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
Podjoint Logo
US
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/2c/fd/3b/2cfd3bcc-c2e7-a2fa-f428-9aad3db8b26e/mza_3809436943199005114.jpg/600x600bb.jpg
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
Podcaststöðin
26 episodes
3 days ago
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega. Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
Show more...
Health & Fitness
RSS
All content for Að finna taktinn: Breytingaskeiðið is the property of Podcaststöðin and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega. Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
Show more...
Health & Fitness
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/production/podcast_uploaded_nologo/11057394/11057394-1662501524010-b27e7240104ac.jpg
#25 Ásdís Ragna, grasalæknir og lýðheilsufræðingur
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
1 hour 7 minutes 15 seconds
2 years ago
#25 Ásdís Ragna, grasalæknir og lýðheilsufræðingur
Ásdís Ragna, grasalæknir og lýðheilsufræðingur, kom til mín að þessu sinni. Við ræddum að sjálfsögðu allskonar og þar á meðal breytingaskeiðið, mataræði og jurtir sem geta hjálpað konum að takast á við breytingar. Ásdís vissi ung að árum að hún ætlaði að verða grasalæknir og útskrifaðist sem slíkur 2005, sem þýðir að hún hefur unnið með fólki (mest konum) að því að bæta heilsu sína og lífsstíl í 18 ár! Markmið hennar er að hvetja og leiðbeina fólki í að efla heilsu sína með heilsusamlegu mataræði, góðum lífsvenjum og notkun lækningajurta og vinna markvisst í átt að bættri heilsu og orku til frambúðar. Arctic root, Burnirót eða Rhodiola rosea á sér langa sögu sem lækningajurt en hún hefur um aldir verið notuð til að auka orku og efla einbeitingu.Hún er besti vinur margra námsmanna sem taka hana á álagstímum eins og yfir prófatörn. Jurtin getur hjálpað þér að halda einbeitingu, muna betur og mörgum finnst hún meira að segja draga úr prófkvíða. Ashwaganda styður líkamann við að halda kortisóli í jafnvægi og hjálpar okkur að aðlagast og höndla streituvaldandi aðstæður betur. Ég mæli með að kíkja á heimasíðu Ásdísar og glöggva sig betur á hvernig megi stuðla að bættum lífsstíl og góðum venjum sem stuðla að orku og gleði í hversdagsleikanum.
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega. Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson