Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
All content for Að finna taktinn: Breytingaskeiðið is the property of Podcaststöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
#19 Ingeborg Andersen, grasalæknir: "Konur verða viskuberar"
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
1 hour 6 minutes 15 seconds
2 years ago
#19 Ingeborg Andersen, grasalæknir: "Konur verða viskuberar"
Að þessu sinni kom til mín Ingeborg Andersen, grasalæknir. Hún er ung að árum og gefur sig ekki út fyrir að vera vera sérfræðingur í breytingaskeiðinu, en hún hefur haft alveg sérstakan áhuga og þar af leiðandi þekkingu á hormónakerfi kvenna. Forvitnin hefur drifið hana áfram í að afla sér upplýsinga og kynna sér til hlýtar hvaða áhrif hormón hafa á konur. Hún nálgast konur með því að fræða þær þannig að þær þekki líkama sinn og læri að heyra í honum og skilja hann til þess að geta mætt honum.
Að venju töluðum við um allskonar, meðal annars um hvernig samfélagið myndi vera uppbyggt ef það væri að mæta þörfum kvenna út frá tíðarhring okkar. En það er nú byggt upp út frá þörfum karla þar sem hringurinn þeirra er aðeins sólarhrings á meðan kvenna er um það bil mánuður. Þá setti Ingeborg breytingaskeiðið í skemmtilegt samhengi þess að þegar að konur eru ekki lengur að bera börn verða þær viskuberar og fá þannig nýtt hlutvert í samfélagi okkar. Þetta er tíminn til þess að hægja á og einfalda lífið, að vinna með sköpunarkraftinn frekar en að vera á hamsturshjólið og endurhugsa við hvað við erum að eltast.
Xeno estrogen - gervi estrogenið sem Ingeborg talaði um að væri hægt að googla til að átta sig betur á hvar það er í umhverfi okkar.
Instagram reikningurinn sem Nærðar konur eru með má finna hér. https://www.instagram.com/naerdarkonur/
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson