Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
All content for Að finna taktinn: Breytingaskeiðið is the property of Podcaststöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson
#12 Tinna Sigurðardóttir, talmeinafræðingur: "Ég fyllti á tankinn en hann varð alltaf strax aftur tómur""
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
1 hour 2 minutes 26 seconds
2 years ago
#12 Tinna Sigurðardóttir, talmeinafræðingur: "Ég fyllti á tankinn en hann varð alltaf strax aftur tómur""
Að þessu sinni ræði ég við Tinnu Sigurðardóttur, þriggja barna móðir í Vesturbænum, sem starfar sem talmeinafræðingur og heldur úti Instagrami um reynslu sína af því að vera kona búin að fara í gegnum tíðahvörf. Hún deildi persónulegri reynslu sinni af því að fara á breytingaskeiðið langt á undan áætlun á Degi breytingaskeiðsins 18.október síðast liðin og vakti mikla athygli.
Hún lýsir því hvernig hún var að kljást við þunglyndiseinkenni og kvíða, búin að fara í veikindaleyfi, burnout og heilsuhæli, en varð samt aldrei söm og var hætt að finna fyrir gleði. Af því að hún var aðeins 37 ára þá fannst kvennsjúkdómalækninum hennar hún vera alltof ung til að vera mögulega komin á breytingaskeiðið. En eftir eigið grúsk á samfélagsmiðlum þá kom annað á daginn!
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið
Tölum um breytingaskeið kvenna án þess að roðna og vörpum á það jákvæðu ljósi. Þær konur sem fæðast með æxlunarfæri kvenna fara á breytingaskeiðið í kringum fertugt. Þá hefst nýr kafli sem markar í raun síðasta þriðjung æviskeið kvenna og við ræðum bara alls ekki nóg um. Þessi þáttasería er innlegg í að auka umræðuna um breytingaskeið kvenna og draga fram fegurðina í því sem framundan er. Rætt er við allskonar konur um breytingaskeiðið, bæði faglega og reynslulega.
Umsjónakona er Sóley Kristjánsdóttir og tónlist gerði Kristján Steinn Kristjánsson