Send us a text Bókahillan varð að hliði inn í hugrekkið. Við förum frá hæðni og hálfkæringi yfir í djúpar sögur af microdósum, sveppum og ayahuasca, þar sem kvíði ´ breytingaskeiðinu, svefnleysi og stjórnsemi víkja fyrir mildi, leikgleði og heiðarlegri skuggavinnu. Á leiðinni skoðum við hvernig Portugal nálgast afglæpavæðingu og hvers vegna skaðaminnkun, öryggi og umgjörð skipta öllu þegar fólk velur að ferðast inn á þessi ókunnu svæði. Við lýsum ferð þar sem rödd verður að söng, sjálfstraus...
Show more...