Kristín Þóra Haraldsdóttir, leikkona, er okkur flestum kunnug. Við höfum séð hana brillera á leiksviði og á skjánum undanfarin ár. Hún er þessi klassíska duglega íslenska kona, eins og við erum svo margar. Einn daginn gat hún ekki haldið áfram að vera dugleg, því líkami hennar gafst upp á streitunni og stoppaði hana af. Hún neyddist til þess að frá í slipp. Stoppa, fara í veikindaleyfi og hlúa að sér. Hún segir frá sinni sögu í þessum þætti ásamt sýningu hennar Á rauðu ljósi sem hefur verið s...
Show more...