All content for Milli himins og jarðar is the property of N4 and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Sr. Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju fær til sín góða gesti í þáttinn "Milli himins og jarðar" á N4.
Sjónvarpskonan og mannréttindafrömuðurinn Steinunn Ása Þorvaldsdóttir er gestur Hildar Eirar í í þætti kvöldsins. Steinunn er mikil fyrirmynd í sinni framgöngu og fræðslu um málefni fatlaðra og svo er hún bara svo gríðarlega skemmtileg.