Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
Health & Fitness
Technology
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
Loading...
0:00 / 0:00
Podjoint Logo
US
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/06/0e/f9/060ef930-012d-1b00-2ca9-322ac471e112/mza_16149329092363330350.jpg/600x600bb.jpg
Fasteignaspjallið
Baldur fasteignasali
31 episodes
4 months ago
Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign og hvernig fasteigna- og leiguverð er að þróast. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali Sími 450 0000 / baldur@450.is Næstu þættir: - Nýjustu upplýsingar um markaðinn - Fyrstu kaup - Lánamál - Viðhald fasteigna - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat Íslenskt hlaðvarp / Íslensk hlaðvörp
Show more...
Education
News,
Business News
RSS
All content for Fasteignaspjallið is the property of Baldur fasteignasali and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign og hvernig fasteigna- og leiguverð er að þróast. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali Sími 450 0000 / baldur@450.is Næstu þættir: - Nýjustu upplýsingar um markaðinn - Fyrstu kaup - Lánamál - Viðhald fasteigna - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat Íslenskt hlaðvarp / Íslensk hlaðvörp
Show more...
Education
News,
Business News
Episodes (20/31)
Fasteignaspjallið
Ráð fyrir kaupendur
Hvað þurfa kaupendur að hafa í huga í dag og hvað á að bjóða? Markaðurinn hefur breyst mikið á stuttum tíma - Ráð fyrir kaupendur eins og staðan er í dag. - Fjármögnun - Greiðslumat - Skilyrði Seðlabanka - Fyrstu kaup - Ef þú átt eftir að selja - Verðmunur á eignum sem eru "í lagi" og eignum sem þarfnast viðhalds - Vinna undirbúningsvinnuna Sanngjörn söluþóknun og frítt verðmat. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali. Sími 450-0000 / netverdmat.is Karólína Íris, löggiltur fasteignasali. Sími 772-6939
Show more...
2 years ago
27 minutes

Fasteignaspjallið
Lán - Vandamál fyrir kaupendur og seljendur
Skilyrði Seðlabankanns er að fella ótal manns á greiðslumati. Fyrstu kaupendur eiga erfitt með að fá fjármögnun þrátt fyrir jákvætt greiðslumar lánastofnana. Sanngjörn söluþóknun og frítt verðmat. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali. Sími 450-0000 / netverdmat.is Karólína Íris, löggiltur fasteignasali. Sími 7726939
Show more...
2 years ago
15 minutes

Fasteignaspjallið
Afhverju er fasteignaverð að hækka?
Afhverju er fasteignaverð að hækka svona hratt og kemur það til með að lækka? Hækkun fasteignaverðs Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali. Sanngjörn söluþóknun og frítt verðmat. Hafði samband í sími 450 0000. netverdmat.is
Show more...
3 years ago
6 minutes

Fasteignaspjallið
10-40 milljón króna hækkun á einu ári
Hversu mikil hækkun er þetta í raun og veru (í milljónum, ekki prósentu) Dæmi um seldar eignir: Lautasmári (108 fermetrar), Álfheimar (79 fermetrar), Kvistland (233 fermetrar), Ásgarður (150 fermetrar) Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali. Sanngjörn söluþóknun og frítt verðmat. Hafði samband í sími 450 0000. netverdmat.is
Show more...
3 years ago
3 minutes

Fasteignaspjallið
Margir að falla á greiðslumat vegna.. brunabótamats
Það er búið að herða skilyrði til að ná greiðslumati og margir að falla á greiðslumati þrátt fyrir það að vera með góðar tekjur og útborgun. Greiðslumat fasteignaláns Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali. Sanngjörn söluþóknun og frítt verðmat. Hafði samband í sími 450 0000. netverdmat.is
Show more...
3 years ago
4 minutes

Fasteignaspjallið
Ráð fyrir alla kaupendur - Erfiður markaður
Það er erfitt að finna eign í dag. 1. Fyrstu kaup 2. Kaupa með fyrirvara um sölu 3. Selja þegar þú ert búin/n að kaupa Hvaða eignir átt þú að skoða Hvað getur þú gert til að fá eignina Að gera tilboð með fyrirvara um sölu Tækifæri á fasteignamarkaði
Show more...
3 years ago
17 minutes

Fasteignaspjallið
Óheilbrigður markaður - Met ár 2020
Markaðurinn í dag, mars 2021. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign.
Show more...
4 years ago
16 minutes

Fasteignaspjallið
Á að bíða með að kaupa fasteign?
Páll Pálsson, löggiltur fasteignasali palli@450.is s: 775 4000 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign.
Show more...
4 years ago
10 minutes

Fasteignaspjallið
40% hækkun á fasteignaverði
Á síðustu 5 árum hefur raunverð íbúða hækkað nokkuð meira hér á landi en í löndunum í kringum okkur. Hækkunin mælist yfir 40% í heildina frá 2015 á Íslandi en er á bilinu 1-20% á hinum Norðurlöndunum. Lægst í Finnlandi þar sem verð hefur haldist nær óbreytt. Meiri sveiflur einkenna húsnæðismarkaðinn hér á landi samanborið við nágrannaþjóðirnar, hvort sem litið er til verðþróunar eða uppbyggingar íbúða. Hækkunin hér á landi er nær öll vegna hækkana á seinni hluta árs 2016 og 2017. Síðan þá hefur þróunin verið nokkuð áþekk hér á landi og í löndunum í kringum okkur, þó með undantekningum. Nýjustu mælingar um þróunina á árinu 2020 gefa til kynna að verð sé að hækka nokkuð hraðar víða í kringum okkur, en hér á landi. 12 mánaða hækkun mældist um 5% milli ára í Svíþjóð og Danmörku á þriðja ársfjórðungi síðasta árs en 4% hér. Sambærilegar mælingar vegna fjórða ársfjórðungs eru einungis fáanlegar fyrir Svíþjóð og Ísland enn sem komið er og mælist hækkunin 3% hér á landi en tæp 9% í Svíþjóð samkvæmt mælingum OECD. Samkvæmt þessu eru vísbendingar um að nágrannalöndin séu sum að finna fyrir meiri spennu á fasteignamarkaði en við búum við hér eftir að faraldurinn hófst. Skv. Hagsjá Landsbankans Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615
Show more...
4 years ago
6 minutes

Fasteignaspjallið
Allt fyrir leigusala og leigutaka
Mikilvægar upplýsingar sem allir sem eru að hugsa um að leigja eða leigja út fasteign ættu að vita. - Hvar finnur þú upplýsingar um leiguverð - Lög sem skipta máli - Afhending - Trygging - Hvaða upplýsingar biður þú mögulega leigutaka um - Réttur leigusala og leigutaka - Leigusamningar og margt fleira. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Helen Sigurðardóttir, löggiltur fasteignasali helen@450.is s: 849 1921 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign.
Show more...
4 years ago
28 minutes

Fasteignaspjallið
Markaðurinn - Febrúar 2021
Fasteignaverð að hækka og leiguverð stendur í stað. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign.
Show more...
4 years ago
7 minutes

Fasteignaspjallið
Markaðurinn - Nóvember 2020
Fasteignaverð að hækka og leiguverð að lækka. Mikil aukning í sölu og hækkun fasteignaverðs má rekja beint til lægri vaxta og hagstæðari lána. Ekki meiri sala síðan 2007, 32% kaupenda eru fyrstu kaupendur og þriðjungur eigna selst á yfir ásettu verði. Hlutfall fólk á leigumarkaði minnkar en hlutfall fólks sem býr í foreldrahúsum eykst. Það veit auðvitað enginn nákvæmlega hvernig efnahagurinn eða fasteignamarkaðurinn kemur til með að þróast en við ætlum aðeins að fara stöðuna í dag og spá aðeins í spilin varðandi framhaldið. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Dan Wiium, löggiltur fasteignasali dan@kjoreign.is s: 896 4013 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
4 years ago
6 minutes

Fasteignaspjallið
Markaðurinn í dag - Dan Wiium - Eigandi Kjöreign
Markaðurinn í dag. Dan Wiium, löggiltur fasteignasali og eigandi Kjöreign fasteignasölu kíkti til mín í spjall. Það er oftast hægt að rýna í tölur og yfirleitt nokkuð skýrt hvernig staðan er og fyrirsjáanlegt hvernig markaðurinn kemur til með að þróast. Núna er hins vegar fátt um fréttir af fasteignamarkaðnum og hvað getur komið til með að gerast. Fasteignasalar eru í framlínu fasteignamarkaðar og taldi ég því tilvalið að heyra í nokkrum kollegum mínum varðandi stöðuna á markaðnum í dag. Það veit auðvitað enginn nákvæmlega hvernig efnahagurinn eða fasteignamarkaðurinn kemur til með að þróast en við ætlum aðeins að fara stöðuna í dag og spá aðeins í spilin varðandi framhaldið. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Dan Wiium, löggiltur fasteignasali dan@kjoreign.is s: 896 4013 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
5 years ago
15 minutes

Fasteignaspjallið
Kaup, sala og markaðurinn í dag
Ég kíkti í spjall til RSÍ-UNG, markmið þeirra er að virkja og fræða ungt fólk innan Rafiðnaðarsamband Íslands. Hvað ef þú treystir ekki fasteignasalanum eða heldur að hann sé að gera eitthvað rangt? Hvernig er markaðurinn í dag almennt og fyrir fyrstu kaupendur? Hvað hefur gerst á markaðnum síðan í hruninu 2007 og hvernig er ástandið örðuvísi? Hvað eiga kaupendur að hafa í huga þegar þeir skoða fasteign? Hvar eru tækifærin? Hvað gerir þú ef það kemur upp galli? Kostnaður við það að kaupa, selja og eiga fasteign? Hvað geta seljendur gert betur? Ef það er kominn tími á viðhal (kaup)? Hafa í huga við kaupsamning og afsal. Hafa í huga þegar tveir eða fleiri aðilar kaupa saman Er erfitt að bakka út úr tilboði ef þú ert með fyrirvara um skoðun? Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali asdis@husaskjol.is s: 863 0402 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
5 years ago
47 minutes

Fasteignaspjallið
Markaðurinn í dag - Jón og Halldór
Markaðurinn í dag. Jón G. Sandholt jr., löggiltur fasteignasali og Halldór Kristján Sigurðsson, löggiltur fasteignasali hjá Stakfell fasteignasölu kíktu til mín í spjall. Það er oftast hægt að rýna í tölur og yfirleitt nokkuð skýrt hvernig staðan er og fyrirsjáanlegt hvernig markaðurinn kemur til með að þróast. Núna er hins vegar fátt um fréttir af fasteignamarkaðnum og hvað getur komið til með að gerast. Fasteignasalar eru í framlínu fasteignamarkaðar og taldi ég því tilvalið að heyra í nokkrum kollegum mínum varðandi stöðuna á markaðnum í dag. Það veit auðvitað enginn nákvæmlega hvernig efnahagurinn eða fasteignamarkaðurinn kemur til með að þróast en við ætlum aðeins að fara stöðuna í dag og spá aðeins í spilin varðandi framhaldið. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali asdis@husaskjol.is s: 863 0402 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
5 years ago
6 minutes

Fasteignaspjallið
Markaðurinn í dag - Ásdís Ósk Valsdóttir
Markaðurinn í dag. Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali og framkvæmdastjóri Húsaskjól fasteignasölu kíkti til mín í spjall. Það er oftast hægt að rýna í tölur og yfirleitt nokkuð skýrt hvernig staðan er og fyrirsjáanlegt hvernig markaðurinn kemur til með að þróast. Núna er hins vegar fátt um fréttir af fasteignamarkaðnum og hvað getur komið til með að gerast. Fasteignasalar eru í framlínu fasteignamarkaðar og taldi ég því tilvalið að heyra í nokkrum kollegum mínum varðandi stöðuna á markaðnum í dag. Það veit auðvitað enginn nákvæmlega hvernig efnahagurinn eða fasteignamarkaðurinn kemur til með að þróast en við ætlum aðeins að fara stöðuna í dag og spá aðeins í spilin varðandi framhaldið. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Ásdís Ósk Valsdóttir, löggiltur fasteignasali asdis@husaskjol.is s: 863 0402 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
5 years ago
20 minutes

Fasteignaspjallið
Gera upp eign eða kaupa eign í lagi (4mín)
Aðal atriðið er að þú vitir að hverju þú gengur og það sé tekið tillit til ástands í verði eignarinnar. Það þarf ekki að vera slæmt að það sé komin tími á viðhald og oft hægt að gera góð kaup á slíkum eignum. Sendu mér email eða skilaboð á Instagram ef þú vilt að ég fari nánar út í muninn og kryfji þetta betur eða ef þú ert með einhverjar aðrar spurningar. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
5 years ago
4 minutes

Fasteignaspjallið
Brottvísun og réttur leigjenda (2 mínútur)
Réttur leigutaka er mjög mikill. Í grunninn er það einfaldlega leigusamningur sem gildir og ekki hægt að segja leigusamning upp á fyrirvara. Listi yfir lög hér í shownotes Sendu mér email eða skilaboð á Instagram ef þú vilt að ég fari nánar út í muninn og kryfji þetta betur eða ef þú ert með einhverjar aðrar spurningar. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
5 years ago
2 minutes

Fasteignaspjallið
Að ákveða leiguverð og velja leigutaka (3-4 mín)
Sendu mér email eða skilaboð á Instagram ef þú vilt að ég fari nánar út í muninn og kryfji þetta betur eða ef þú ert með einhverjar aðrar spurningar. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali baldur@450.is s: 776 0615 Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign. Næstu þættir: - Lánamál - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Slysahættur á heimilum - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat
Show more...
5 years ago
3 minutes

Fasteignaspjallið
Íslandsbanki - Lánamál á tímum Covid-19
Íslandsbanki: COVID-19 og íbúðalánin Er skynsamlegt að endurfjármagna lán þessa dagana? Hvernig eru verðtryggðu- og óverðtryggðu lánin? Hvað er greiðslufrestur og hverjum hentar hann? www.islandsbanki.is https://www.facebook.com/islandsbanki.is/?ref=br_rs
Show more...
5 years ago
33 minutes

Fasteignaspjallið
Hlaðvarp / Podcast þar sem farið er yfir allt sem tengist því að kaupa, selja og eiga fasteign og hvernig fasteigna- og leiguverð er að þróast. Baldur Jezorski, löggiltur fasteignasali Sími 450 0000 / baldur@450.is Næstu þættir: - Nýjustu upplýsingar um markaðinn - Fyrstu kaup - Lánamál - Viðhald fasteigna - Kaup- og söluferli frá A til Ö - Að kaupa nýtt eða gamalt - Fjölbýli og nágrannar - Mygla og snýkjudýr - Endufjármögnun og greiðslumat Íslenskt hlaðvarp / Íslensk hlaðvörp